Ársskýrsla 2022
Árið 2022 var fimmta heila starfsár Blábankans. Byrjun árs var ólíkt öðrum vegna heimsfar- aldursins sem enn var að hafa áhrif á mannamót og ferðalög
Hjá Blábankanum voru samvinnurýmið og önnur leigurými nýtt til fleiri lengri dvala en fjöldi notenda hafði fækkað í heimsfaraldrinum. Fjöldi gesta og leigjenda fjölgaði þó þegar leið á árið.
Sjá nánar ársskýrslu Blábankans 2022 (PDF skjal)
Ársskýrsla 2021
Árið 2021 voru breytingar í rekstri Blábankans vegna Covid takmarkana. Færri nýttu sér samvinnurýmið og fundaraðstöðu og færri viðburður gátu verið í boði. Hins vegar var þó hægt að bjóða upp á ýmislegt, bæði í gegnum netið og í persónu á milli takmarkana.
Sjá nánar ársskýrslu Blábankans 2021 (PDF skjal)
Yfirlit 2020
Árið 2020 voru breytingar í rekstri Blábankans vegna Covid takmarkana.
• 778 vinnudagar unnir í samvinnurými
• 28 notendur stunduðu vinnu eða nám
• 21 viðburðir námskeið, menning
• 370 gestir sóttu viðburði
Ársskýrsla 2019
Árið 2019 var annað heila rekstarár Blábankans. Þetta árið voru.
• 1.848 Vinnudagar unnir í samvinnurými
• 131 Notendur stunduðu vinnu eða nám
• 48 Viðburðir Námskeið, fundir, menning
• 799 Gestir sóttu viðburði
Ársskýrsla 2018
Á fyrstu 12 mánuðum Blábankans höfðu.
• 70 skapandi einstaklingar unnið 900 daga
• 87 viðburðir verið haldnir með 1300 þátttakendum
• Samstarf verið átt um 8 þróunarverkefni
• 5 samningar gerðir um þjónustu við Þingeyringa