Um Þingeyri

Þingeyri, í miðju Vestfjarða

Um Thingeyri_hero.png

 Samgöngur

 

 Starfsemi

 

 Sundlaug

 

Sundlaug Þingeyrar

Sundlaug Þingeyrar er opin alla daga vikunnar. Opnunartímar eru styttri yfir veturinn. Sjá nánar á facebook síðu Sundlaug Þingeyrar

Íþróttahúsið

Íþróttahúsið er í sömu byggingu og sundlaugin. Þar er hægt að spila Fótbolta, blak, körfubolta osfrv.

Æfingasalur

Æfingasalur er í sér rými í íþróttahúsinu. Þar er að finna hlaupatæki, lóð osfrv.

Til að bóka æfingartíma, hafið samband við sundlaugina í sima 450 8470

Fyrir utan sundlaugina er leikvöllur, fótboltavöllur, hlaupabraut og blakvöllur.

 Tómstundir

 

 Heilsa

 

Sorphirða

 Skóli

 
 

 Viðburðir

Besta leiðin til að finna viðburði og fréttir af Þingeyri er á facebook hópnum: Á döfinni Towntalk by Blábankinn. Þessi hópur þjónar sem upplýsingamiðlun á svæðinu.

Stærri viðburðir

• Hjónaball er haldið árlega um haustið í Félagsheimilinu á Þingeyri.

• Dýrafjarðardagar er helgarskemmtun fyrir alla fjölskylduna haldin í byrjun júlí.

• Þorrablót, Slysavarnardeildar Varnar og Björgunarsveitarinnar Dýri árlega í febrúar.

• Hlaupahatid.is er haldin árlega um miðjan júlí. 

• Skidavikan.is er haldin árlega um páskana.