Tvær leiðir liggja til Þingeyrar
Tvær leiðir liggja til Þingeyrar:
• Suður leiðin liggur yfir Dynjandisheiði, í gegnum nýju Dýrafjarðargöngin. (387km)
• Norður leiðin liggur yfir Steingrímsfjarðarheiði til Ísafjarðar og suður til Þingeyrar. (499km)
Athugið ávalt hvernig færðin er, áður en lagt er af stað. Sjá www.vegagerdin.is
Flogið er daglega frá Reykjavík til Ísafjarðar.
Sjá nánar á www.icelandair.com/is/
Hægt er að leigja bíl á flugvellinum eða taka strætó.
Strætó frá Ísafirði
Strætó keyrir 2-3 skipti daglega milli Ísafjarðar og Þingeyrar, með viðkomu á Flateyri.
Sjá tímaáætlun á https://www.svi.is/aaetlun.html