Guðrún nýr framkvæmdastjóri.

Nýr framkvæmdastjóri Blábanka.

Blábankinn á Þingeyri tilkynnir með ánægju að Guðrún Steinþórsdóttir hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdastjóri Blábankans. Guðrún mun taka við starfinu af Gunnari Ólafssyni þann 1. desember næstkomandi.

Við bjóðum Guðrúnu hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til að vinna með henni að áframhaldandi vexti og þróun Blábankans. Jafnframt viljum við þakka Gunnari fyrir framúrskarandi störf og ómetanlegan stuðning við samfélagið á Þingeyri á undanförnum árum.

Previous
Previous

Lisbet Harðardóttir tekur við sem verkefnastjóri í Blábankanum

Next
Next

Nú styttist í SW24.